Hugsum lengra

Hugsum lengra

Smáforritahugmyndin er mjög góð en við þurfum að hugsa lengra og líta í fleiri áttir.

Points

Tökum sem dæmi 2 ungar manneskjur sem hafa mikinn áhuga á íþróttum. Viðkomandi rugla svo saman reitum sínum og eignast barn. Allt í einu er farið að skipta máli hvernig búið er að skólakerfinu, sem parið hefur þá engan gaum gefið fram að því, heldur einungis kallað með hjálp smáforrita eftir upplýsingum um aðbúnað fyrir íþróttaiðkun. Maður eignast börn, lendir kannski í slysi, eldist. Lífið er síbreytilegt. Þurfum við ekki öll að láta okkur sem flestar hliðar mannlífsins skipta? Alltaf.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information