Tengja Kársnes og Fossvogsdal með útivistarstíg

Tengja Kársnes og Fossvogsdal með útivistarstíg

Leggja göngu- og hjólastíga neðan Lundarhverfis milli Kársness og Fossvogsdals. Annars vegar stígur neðan Lundarhverfis frá Birkigrund að Kringlumýrarbraut og hins vegar göng undir Kringlumýrarbraut að Sæbólsbraut.

Points

Eins og er þarf að fara til Reykjavíkur eða upp á Nýbýlaveg/Kársnesbraut til að komast milli Fossvogsdals og Kársness. Hvort tveggja er krókur. Tenging neðan Lundarhverfis bætir samgöngur í gegn um Lundarhverfi sem er núna hálfófært fyrir gangandi og hjólandi. Þetta bætir líka hringleið um Kársnes og Digranes frá Mjódd um Fossvogsdal, Kársnes og Kópavogsdal.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information