Sjórinn sem útivistarsvæði - sérstaða Kársness

Sjórinn sem útivistarsvæði - sérstaða Kársness

Nálægð við sjó er sérstaða Kársnessins og mikið karaktereinkenni. Nýta ætti sjóinn sem útivistarsvæði, en Kársnesið hentar einkar vel til sjósports. Almenningi verði með betra móti gert kleyft að stunda sjósport. Þar sem fyrirsjáanlegt er að siglingaklúbbar sem starfæktir hafa verið í Fossvogi munu lokast af að mestu vegna tilkomu brúar yfir Fossvog er lagt til að komið verði á góðri aðstöðu í/við Kópavogshöfn. Sú aðstaða yrði aðgengileg almenningi ekki síður en siglingaklúbbum og íþróttafélö

Points

Sérkenni Kársness er nálægð við sjóinn - auðvelt er að auka aðgengi almennings að sjósporti - náttúra í þéttbýli sé valkostur á Kársnesi en hverfið er snautt af grænum svæðum - hugmyndin fellur vel að núverandi skipulagi á svæðinu - Kársnesið enn eftirsóknarvert hverfi með fjölbreytilegum útivistarmöguleikum.

Þessi hugmynd var ekki kosin áfram af íbúum í íbúakosningu haustið 2016. Hægt er að fylgjast með framkvæmdum verkefna sem hlutu brautargengi í kosningu á heimasíðu Kópavogsbæjar. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information