Hreystibraut við Kópavogsskóla

Hreystibraut við Kópavogsskóla

Hreystibraut við Kópavogsskóla til að efla Íþróttaiðkun. Það hefur sýnt sig að nemendur Lindarskóla standa sig afbragðs vel í Skólahreysti og væri gaman að hafa samskonar braut fyrir í nemendur Kópavogsskóla og aðra nærliggjandi skóla. Þetta væri frábær skemmtun fyrir börn jafnt sem fullorðna.

Points

Krakkar myndu eflast í íþróttum og hreysti , þetta væri skemmtilegur staður þar sem börn, unglingar og fullorðnir gætu notið saman. Og það hefur sýnt sig að í öðrum skólum sem hreystis braut er fyrir hafa eldri krakkar safnast þar á kvöldin og látið reyna á hreysti í staðinn fyrir að hanga í sjoppum og öðrum tilgangslausum stöðum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information