Hljóðmön á brúna yfir Kársnesbraut - bætt líðan íbúa.

Hljóðmön á brúna yfir Kársnesbraut - bætt líðan íbúa.

Samkvæmt opinberum tölum frá Vegagerðinni frá er Hafnarfjarðarvegur/brúin yfir Kársnesbraut mesta umferðaræð við íbúðabyggð á Stór-Reykjursvæðinu. Samanburður við stofnbrautir í Reykjavík sem unninn er upp úr gögnum Eflu á vef Umhverfisstofnunar. Hafnarfjarðarvegur norður/brú yfir Kársnesbraut: 86.000 bílar 80 km/klst Hringbraut: 38.000 bílar 60 km/klst Miklabraut: 52.000 bílar 60 km/klst Ártúnsholt: 89.500 bílar 80 km/klst. Breiðholtsbraut: 21.000 bílar 60 km/klst

Points

Hljóðmælingar í austurhluta Helgubrautar http://ust.is/library/Skrar/Atvinnulif/Hollustuhaettir/Havadakort/101Kop_Hafnfjvegur_N%20-%20Lden.pdf http://ust.is/library/Skrar/Atvinnulif/Hollustuhaettir/Havadakort/Annar-afangi/201Kop_Hafnfjvegur_N%20-%20Ln.pdf Samkvæmt opinberum gögnum sem birt eru á vef Umhverfisstofnunar, mælist hljóðstig við Helgubraut 8 og10 og Helgubraut 23-33 milli 65-70db (Lden DB(A) meðaltal yfir sólarhring). Hljóðmengun fer því tölvert yfir 70db að degi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information