Tyrfa Vallargerðisvöllinn og fegra með gróðri.

Tyrfa Vallargerðisvöllinn og fegra með gróðri.

Völlurinn er sama og ekkert notaður núna og mikið ryk sem þyrlast af honum. Með því að tyrfa hann væri hægt að nota hann fyrir fjölbreyttari útivist en boltaíþróttir.

Points

Völlurinn virðist nú eingöngu notaður á íþróttadegi Kársnesskóla og fyrir einstaka aðila til að spæna hringi á mótorhjólum. Það skapast töluverð hávaðamengun fyrir íbúa af sparkvellinum á skólalóðinni þannig að ég mæli ekki að settir verði fleiri sparkvellir á þetta svæði. Hugsanlega væri hægt að hafa púttvöll, eða chippvöll

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information