Bætt leikaðstaða á leikskólanum Fífusölum

Bætt leikaðstaða á leikskólanum Fífusölum

Lagt er til að settar verði tvær ungbarnarólur, stórt bíla- eða lestarleiktæki og lítið færanlegt fótboltamark.

Points

Mjög lítið hefur verið gert fyrir lóðina síðan leikskólinn hóf starfsemi sína. Mjög mikið er um ung börn en engin ungbarnaróla til staðar.

Það væri líka frábært að fá mjúkt undirlag undir rólurnar og vegasöltin. Einnig er hóllinn okkar farinn að láta á sjá.

Það má líka alveg lappa uppá þau leiktæki sem eru fyrir, t.d. kastalann og sandkassann sem yngstu börnin nota. Einnig legg ég til að það verði tvö færanleg fótboltamörk. Kofarnir hjá brúnni mega alveg við yfirhalningu.

Þessi hugmynd var ekki kosin áfram af íbúum í íbúakosningu haustið 2016. Hægt er að fylgjast með framkvæmdum verkefna sem hlutu brautargengi í kosningu á heimasíðu Kópavogsbæjar. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information