Samkvæmt lögum eiga ríki og sveitarfélög að bera kostnað af rekstri grunnskóla, þ.e. skyldunámi nemenda og námsgögnum sem nemendum er gert að nota við nám sitt. Kópavogur ætti að ganga á undan og sýna gott fordæmi með því að útvega öllum nemendum í grunnskólum Kópavogs þau námsgögn og ritföng sem nauðsynleg eru. Með því að fara í útboð ætti að vera hægt að ná hagstæðum innkaupum.
https://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/forsidugreinar/hvernig-getum-vid-baett-menntun-barna-okkar https://www.menntamalaraduneyti.is/utgefid-efni/namskrar/adalnamskra-grunnskola/ http://www.visir.is/innkaupalistar-grunnskolabarna-samraemast-ekki-logum/article/2016160519563
Þetta gæti bætt (jafnað) hag barna mikið. Í Danmörku fá allir nemendur úthlutað námsgögnum og því nauðsynlegasta.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation