Frí námsgögn fyrir alla nemendur grunnskóla Kópavogs

Frí námsgögn fyrir alla nemendur grunnskóla Kópavogs

Samkvæmt lögum eiga ríki og sveitarfélög að bera kostnað af rekstri grunnskóla, þ.e. skyldunámi nemenda og námsgögnum sem nemendum er gert að nota við nám sitt. Kópavogur ætti að ganga á undan og sýna gott fordæmi með því að útvega öllum nemendum í grunnskólum Kópavogs þau námsgögn og ritföng sem nauðsynleg eru. Með því að fara í útboð ætti að vera hægt að ná hagstæðum innkaupum.

Points

https://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/forsidugreinar/hvernig-getum-vid-baett-menntun-barna-okkar https://www.menntamalaraduneyti.is/utgefid-efni/namskrar/adalnamskra-grunnskola/ http://www.visir.is/innkaupalistar-grunnskolabarna-samraemast-ekki-logum/article/2016160519563

Þetta gæti bætt (jafnað) hag barna mikið. Í Danmörku fá allir nemendur úthlutað námsgögnum og því nauðsynlegasta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information