Skólahreystibraut við Snælandsskóla eða í Fossvoginum

Skólahreystibraut við Snælandsskóla eða í Fossvoginum

Setja upp Skólahreystibraut í nágrenni við Snælandsskóla eða í Fossvoginum, þetta er stöðluð braut sem hefur verið sett upp við Lindaskóla og nokkra skóla á höfuðborgarsvæðinu undanfarin ár.

Points

Ég tel að jafn stórir og smáir, yngri og eldri gætu haft mikin áhuga á að nýta sér aðgang að slíkri braut. Eykur hreysti og gleði hjá öllum, öll fjölskyldan getur nýtt sér að fara saman og átt gleðilega stund saman.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information