Banna reykingar við inngang stofnanna á vegum bæjarins

Banna reykingar við inngang stofnanna á vegum bæjarins

það er ekki ásættanlegt að þurfa að ganga í gegnum sígarettureyk á leið sinni inn og útúr húsum og stofnunum á vegum bæjarins. Banna ætti reykingar á lóðum í kringum þessar stofnanir.

Points

réttur fólks til að halda heilsu hlýtur að vera ríkari en réttur einhvers til að púa eitri framaní næsta mann

Og fylgja slíku banni eftir...

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information