UNGBARNALEIKSKÓLI - fjölskylduvænna bæjarfélag

UNGBARNALEIKSKÓLI - fjölskylduvænna bæjarfélag

Það er sorglegt að eitt stærsta bæjarfélagið á íslandi skuli ekki vera með ungbarnaleikskóla og að þeir sem ekki kæra sig um að hafa barnið sitt hjá dagmömmu (sem getur verið af ýmsum ástæðum fyrir utan hvað það léttir budduna oft) þurfi að vera utan vinnumarkaðar með tilheyrandi kostnaði jafnvel í hátt í tvö ár á meðan beðið er eftir leikskólaplássi! Þessu þarf að kippa í liðinn :)

Points

Rökin eru augljós. Börnin komast í þroskandi umhverfi og foreldrar komast útá vinnumarkaðinn þegar orlofi (sem eru auðvitað allt of stutt) lýkur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information