Frágangur göngustígs í botnlanga Dimmuhvarfs

Frágangur göngustígs í botnlanga Dimmuhvarfs

Hjólreiðamenn á leið úr Reykjavík upp Elliðaárdalinn inn í Kópavog fara mikið til í gegnum Dimmuhvarf. Frágang við göngustíg vantar þar. Er ekki að biðja um að göngustígurinn í Dimmuhvarfi sjálfu verði gerður heldur aðeins að gert verði auðvelt og öruggt að hjóla af götunni upp á þennan göngustíg í botnlanganum.

Points

Samkvæmt gögnum Strava, sjá http://labs.strava.com/heatmap/#15/-21.79812/64.09530/blue/bike, þá er þetta aðal leið hjólreiðamanna upp úr Elliðaárdal inn í Kópavog.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information