Hjólreiðamenn á leið úr Reykjavík upp Elliðaárdalinn inn í Kópavog fara mikið til í gegnum Dimmuhvarf. Frágang við göngustíg vantar þar. Er ekki að biðja um að göngustígurinn í Dimmuhvarfi sjálfu verði gerður heldur aðeins að gert verði auðvelt og öruggt að hjóla af götunni upp á þennan göngustíg í botnlanganum.
Samkvæmt gögnum Strava, sjá http://labs.strava.com/heatmap/#15/-21.79812/64.09530/blue/bike, þá er þetta aðal leið hjólreiðamanna upp úr Elliðaárdal inn í Kópavog.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation