Auka umferðaröryggi barna á leið í skólann

Auka umferðaröryggi barna á leið í skólann

Að fólk taki sig saman um að stilla akstri í hóf í íbúðahverfum og í nágrenni við skóla, 15 mínútum fyrir skólabyrjun. Hvetja börnin okkar á sama tíma að fara gangandi, hjólandi eða fyrir öðru vöðvaafli í skólann.

Points

Börn hafa gott af því að gang í skólann og það er allt of mikil umferð í nágrenni við skólana á morgnana. Sú umferð skapar hættu fyrir þau börn sem eru að koma gangandi og hjólandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information