Jarðgerð á lífrænum úrgangi frá heimilum

Jarðgerð á lífrænum úrgangi frá heimilum

Að Kópavogsbær hvetji til þess að íbúar, sem hafa tök á, geti keypt jarðgerðartanka á hagkvæmu verði. Þá skapast minna rusl sem þarf að flytja til urðunar. Að urða lífrænan úrgang er sóun. Slík framkvæmd væri jákvætt skref í átt til ábyrgara samfélags. t.d. http://www.gardheimar.is/Assets/Gar%C3%B0yrkja/Netgreinar/Joracompost.pdf

Points

Vistvænt, orkusparandi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information