Meiri flokkun á sorpi

Meiri flokkun á sorpi

Hafa fleiri flokkunartunnur við heimahús, eða eina þar sem hægt er að flokka í plast, ál, gler o.fl. til að auka meðvitund Kópavogsbúa á umhverfisvernd og náttúru

Points

Íbúar eiga misvel kost á að komast í Sorpu eða aðra flokkunargáma og væri þess vegna góður kostur að hafa möguleika á að flokka heimasorp betur og geta losað sig við það við heimahús, væri kannski hægt að hafa sérstaka hvatningu t.d. lækkun á sorpgjaldi, verðlauna fyrir græna stefnu í fjölbýlishúsum eða götum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information