Sparkvöllur við Álfhólsskóla digranesmegin

Sparkvöllur við Álfhólsskóla digranesmegin

Sparkvöllurinn við Álfhólsskóla digranesmegin er í verulega slæmu ástandi. Dekkjakurlið er af þeirri tegund sem telst vera hættulegt heilsu barnanna. Einnig er hann orðinn mjög skítugur. Þegar börnin hafa verið að leika sér á honum koma þau svört á líkama og fötum heim eftir kurlið. Einnig höfum við orðið vör við útbrot á líkama stráksins eftir veru á vellinum sem hverfa ef hann sleppir því að fara þangað í smá tíma. Dekkjakurlið ógnar verulega heilsu barnanna og þarf að skipta út.

Points

Það liggur verulega á að skipta út dekkjakurli þar sem það ógnar heilsu barnanna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information