Leiksvæði við Vatnsenda

Leiksvæði við Vatnsenda

Hugmyndin er einföld, koma upp skemmtilegu leiksvæði nálægt Vatnsendaskóla. Sorglegt að fégræðing hafi verið svo mikil hjá Kópavogsbæ að svæði sem átti að nýta fyrir leikskóla með tilheyrandi útileiksvæði hafi verið breytt í íbúðargötu. Eftir stendur að það eru fá sem engin útileiksvæði á Vatnsendasvæðinu. Eitt svæði með tveimur rólum og rennibraut á dekkjakurli hjá Fellahvarfi og 4 rólur við Vatnsendaskóla. Meira er það nú ekki.

Points

Svæði með aparólu og einhverju skemmtilegu er hvetjandi fyrir börnin.

Það vantar einmitt opin leik- og fjölskyldusvæði við vatnsendann, einnig sunnar í þingahverfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information