Hreystibraut við Álfhólsskóla (Hjallamegin)

Hreystibraut við Álfhólsskóla (Hjallamegin)

Hreystibrautin er stöðluð braut sem hefur verið sett upp við nokkra skóla á höfuðborgarsvæðinu undanfarin ár.

Points

Skólalóðin við Hjalla mætti alveg vera fjölbreyttari fyrir krakkana. Krakkar á miðstigi og efsta stigi hafa mjög gott af hreyfingu og er Hreystibraut alveg tilvalin til að auka við hreyfingu barna, auk þess sem þau hafa þá góða aðstöðu til að æfa sig fyrir Skólahreystið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information