Það vantar sárlega fleiri og betri leiktæki á skólalóðina. Nú eru fyrir rólur (6stk) og klifurgrind. Annars eru þetta endalausir boltavellir, þó að búið sé að setja parís og pókóvöll
Það þarf að gera skólalóðina áhugaverðari, bæði þannig að börnum líði betur og hafi eitthvað alemnnilegt fyrir stafni í frímínótum sem og að skólalóðin sé iðandi af lífi eftir að skóla lýkur, um helgar og í fríum. Skemmtileg skólalóð er prýði hvers skólahverfis og samkomustaður ungra sem aldinna.
Þessi hugmynd var kosin áfram af íbúum í íbúakosningum haustið 2016. Þær hugmyndir sem voru kosnar áfram verða framkvæmdar fyrir október 2017. Takk fyrir þátttökuna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation