Leik- og sólbaðslaug í Kópavogslaug

Leik- og sólbaðslaug í Kópavogslaug

Bæta við grunnri laug þar sem hægt er að liggja í sólbaði og-eða vera með lítil börn, hitastig svipað og í litlu barnalauginni. Á góðum dögum er allsstaðar mjög þröngt setið og það vantar orðið meiri aðstöðu.

Points

Laugin gæti jafnvel bara verið opin á sumrin því nú er það þannig að það er varla hægt að komast að í þeim pottum og heitu laugum sem í boði eru þegar veður er gott og margir reyna að nýta sér laugina við rennibrautirnar en það getur skapað ákveðna slysahættu þar sem sú laug er frekar lítil.

Úrvals hugmynd, svo skil ég ekki hvernig það var ákveðið að nota steinhellur á all svæðið þegar það var gert upp en ekki mjúkar gúmí hellur eins og tíðskast í öllum nýjum laugum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information