Strætó um Reykjanesbraut

Strætó um Reykjanesbraut

Það vantar hraðleið Strætó sem fer Reykjanesbraut-Sæbraut niður í miðbæ - nokkurs konar express niður í bæ með fáum útvöldum stoppistöðvum þar sem fólk getur skilið bíla/hjól eftir, t.d. Smáralind/Lindir, Mjódd etc.

Points

Auðvelda fólki úr austurbæjum HFJ/GBÆ/KÓP að komast hratt og auðveldlega til vinnu og náms í mið- og vesturbæ Reykjavíkur. Huganlega gæti fólk úr efri byggðum keyrt/hjólað á ákveðinn stað og skilið bílinn eftir og verið komið í miðbæinn eftir 15 mín - v.s. 40-60mín sem það tekur núna með tilheyrandi 2-3 strætóskiptingum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information