Sumar hátíð

Sumar hátíð

Hátíðin er að öll hverfi verði með litar þema. T.d. Hvörf.Kórar.Þing verði með bleikt þema. Salir,Lindir,Smárar verði með blátt. Koll af kolli. Húsin,garðar eru skreytt í þessum litum. Eins og er gert út á landi. Hver lítur hittist og munu grilla saman. Hver kemur með sinn mat á grillið. Gaman væri að Kópavogsbúar hittast allir saman og munu hafa fjölda söng.

Points

Þessi hátíð væri æði. Grillið gæti verið við hverja skólalóð. Fjöldasöngurinn getur verið í Guðmundarlundi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information