Leikvöllurinn við Reynihvamm

Leikvöllurinn við Reynihvamm

Leikvöllurinn við Reynihvamm er orðinn mjög lélegur og grasið líka, leiktækin þarf að mála, laga grasið, láta ný mörk, þrífa kastalann og rólurnar.

Points

Leikvöllurinn við Reynihvamm er orðinn rosalega lélegur. Það er hægt að fá stôrar flísar í svona klifur grind þar sem maður labbar á höndunum á milli tveggja staða, síðan er rólan farinn að ryðga og það er auðveldlega hægt að fara uppá hana og ef margir fara upp á róluna þá gæti hún hrunið

Grasið verður algjör drulla þega það rignir

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information