Tilkynningar um fundargerðir nefnda

Tilkynningar um fundargerðir nefnda

Það er erfitt og leiðigjarnt að þurfa að fylgjast með öllum fundargerðum sem samþykktar í nefndum bæjarins á vef Kópavogsbæjar. Það gerir það að verkum að bæjarbúar geta misst af mikilvægum ákvörðunum sem geta haft bein áhrif á lífsgæði þeirra. Betur færi á því ef bæjarbúar gætu gerst áskrifendur að fundargerðum valinna nefnda eða ákvarðana sem taka til tiltekinna hverfa. Þetta mætti framkvæma í gegnum tölvupóst eða Facebook. Einnig mætti nýta bloggsvæði eins og Medium.

Points

Tilkynningar hjálpa bæjarbúum að fylgjast með.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information