Laga ónýt leiktæki við Hörðuvallaskóla

Laga ónýt leiktæki við Hörðuvallaskóla

Við Hörðuvallaskóla var stóra rólan tekin niður og er frekar sorgleg að sjá. Væri ekki hægt að nýta þetta á einhvern annan hátt, t.d. bara einföld róla. Eins var fimleikaslá sem féll og eftir stendur einn staur sem þjónar engum tilgangi. Mætti annaðhvort laga og setja aftur upp fimleikaslá eða taka staurinn.

Points

Mikilvægt er að viðhalda skólalóðum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information