Lóðir fyrir lítil hús (e. tiny homes)

Lóðir fyrir lítil hús (e. tiny homes)

Skipuleggja lóðir þar sem gert er ráð fyrir litlum húsum (sjá tiny homes) og íbúasamfélagið snérist um umhverfisvænan og sjálfbæran lífsstíl.

Points

Þetta er virkilega góða hugmynd

Já þetta virkilega góða hugmynd. Vogatungu hús eldri borgara t.d. dæmi um þetta. Lítil hús þurfa að vera möguleiki. Kársnesið gæti svo sannarlega verið staðurinn til að þróa þessa hugmynd.

Ekki allir áhuga á að kaupa dýrar lóðir og byggja 300-400 fm hús. Stuðlar að umhverfisvænni lífsstíl og minni skuldum íbúa.

Þetta er dásamleg hugmynd!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information