Bætt lýsing við gagnbrautir í Smáraskóla

Bætt lýsing við gagnbrautir í Smáraskóla

Það vantar að bæta lýsingu við gangbrautirnar tvær sem börn á leið í Smáraskóla þurfa að ganga yfir. Því þar er oft á tíðum lítið skyggni, takmörkuð lýsing og mikil umferð bæði bifreiða og fótgangandi.

Points

Yfir vetrartíman er lýsingin mjög léleg á þessum gatnamótum en umferð aftur á móti talsvert mikil.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information