Lagfæring á Elliðavatnsvegi - alla leið

Lagfæring á Elliðavatnsvegi - alla leið

Mjög aukin umferð ýmissa farartækja og útivistarfólks er um þennan veg. Þarf að setja hjólastíga meðfram þessum vegi sem er þröngur, skert útsýni víða og mjög mikil umferð bæði til Heiðmerkur og á golfvelli við veginn. Mikil slysahætta skapast yfir sumartíman vegna þrengsla sem ber engan vegin umferðina þarna.

Points

Mikil slysahætta er á veginum vegna þrengsla. Margar blindbeyjur eru á veginum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information