Æfingaastaða fyrir skokkara og gangandi

Æfingaastaða fyrir skokkara og gangandi

Setja upp neðst við tröppurnar (himmnastigann) sem gengur úr dalnum og upp á Digranesheiði, æfingaaðstöðu fyrir skokkara og göngufólk t.d. til að teygja á og gera aðrar æfingar eftir vel heppnaða útivist.

Points

Margir sem nota tröppurnar til æfinga og væri þetta skemmtileg viðbót við þá aðstöðu sem príði væri af

Þessi hugmynd var ekki kosin áfram af íbúum í íbúakosningu haustið 2016. Hægt er að fylgjast með framkvæmdum verkefna sem hlutu brautargengi í kosningu á heimasíðu Kópavogsbæjar. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information