Bættar strætósamgöngur innan Kópavogs

Bættar strætósamgöngur innan Kópavogs

Hanna nýjar stætóleiðir þar sem hægt er að komast í helstu kjarnanna, bæði verslunar, íþrótta og sund með einum strætó. Vagn sem færi einhvers konar hring í báðar áttir eins og var fyrir hrun með vagna 36 og 35.

Points

Kópavogur er langur og mjór og það er mjög tímafrekt og oft flókið að ferðast á þægilega máta frá einum enda til annars. Það þarf meira en frístundavagn sem er bara ætlaður börnum, það þarf líka að hugsa um gamla fólkið og okkur sem langar að nota strætó meira. Núverandi stætósamgöngur á Kársnesi eru til dæmis til háborinnar skammar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information