Á svæðinu er leikvöllur þar sem sett hafa verið niður mörk á sumrin. Hér þyrfti að ganga endanlega frá mörkum - festa þau niður og laga grasið (slétta)
Þetta leiksvæði hefur verið mismikið notað, en verður örugglega betur nýtt ef það yrði lagað og því komið í viðunandi horf. Talsvert er um djupar holur og skemmdir á grasi sem gerir það að verkum að illmögulegt er að spila fótbolta. Mörkum hefur verið komið fyrir en ekki verið fest varanlega niður, af þessu getur skapast slysahætta
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation