Göngustígur á milli Kópavogs og Garðabæjar - Elliðavatnsveg

Göngustígur á milli Kópavogs og Garðabæjar - Elliðavatnsveg

Það væri óskandi að það væri hjólreiða- og göngustígur á milli Kópavogs og Garðabæjar meðfram Elliðavatnsvegi þ.e. frá Kórahverfi, til og með Vífilstöðum. Í dag eru aðallega "alvöru" hjólreiðamenn sem nýta sér þessa leið, eitthvað sem venjulegt göngu og hjólreiðarfólk treystir sér ekki í. Því væri óskandi að bæjaryfirvöld í þessum sveitarfélögum gætu komið sér saman um að bæta samgöngur þessa fallegu leið og gera stíg meðfram veginum.

Points

Bætt grunnnet hjólreiða- og göngustíga í efri byggðum Kópavogs og Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information