Hjólagrindur eða geymslu við sundlaugar og íþróttahús.

Hjólagrindur eða geymslu við sundlaugar og íþróttahús.

Það vantar öruggari og betri hjólagrindur eða geymslu við íþróttahús og sundlaugar. ekki þessa gjarðarbana sem eru eknir niður á veturna því þeir sjást ekki fyrir snjó og fólk er ekki að leggja í stæði. það þarf stand þar sem það fer stöng yfir stýri á hjólinu og því læst þannig, núverandi grindur eru ekki góðar þar sem þær skemma gjarðir á hjólum og mörg hjól á mjóum dekkjum sem henta ekki í svona grindur eða geymslu þar sem hægt er að geyma hjólin þar sem þau eru farin að kosta mikið

Points

Það væri gaman að fara til dæmis á fótboltaæfingu eða sund og geta farið á hjóli. En þar sem ég er á þannig hjóli ásamt mörgum öðrum er það ekki í boði þar sem að læsa því hefur engin áhrif á því hvort því verði stolið eða ekki, það er einfaldlega klipt á lásana.......

Þessi hugmynd var ekki kosin áfram af íbúum í íbúakosningu haustið 2016. Hægt er að fylgjast með framkvæmdum verkefna sem hlutu brautargengi í kosningu á heimasíðu Kópavogsbæjar. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information