Lagfæra hönnunargalla.

Lagfæra hönnunargalla.

Hringtorgið við Salaveg og Fífhvammsveg er að mínu mati hönnunargalli og MIKIL slysagildra. Eftir að slys varð við gangbrautina við hringtorgið var farið strax í að rífa niður fallegan gróður sem var á hringtorginu, en að mínu mati var aldrei við gróðurinn að sakast. Heldur eftirtaldar ástæður: 1. Hringtorgið er of lítið sem veldur því að ökumenn draga ekki úr hraða. 2. Hringtorgið er hellulagt í miðjar hlíðar sem verður til þess að ökumenn fara enn hraðar. 3. Gangbraut ofnálægt hringtorgi

Points

Eftir að slys varð við gangbrautina við hringtorgið var farið strax í að rífa niður fallegan gróður sem var á hringtorginu, en að mínu mati var aldrei við gróðurinn að sakast. Heldur eftirtaldar ástæður: 1. Hringtorgið er of lítið sem veldur því að ökumenn draga ekki úr hraða. 2. Hringtorgið er hellulagt í miðjar hlíðar sem verður til þess að ökumenn fara enn hraðar. 3. Gangbraut ofnálægt hringtorgi

Þetta á við um öll hringtorgin í efri byggðum. Þessir hólar byrgja sýn og skapa hættu. Úr dagbók lögreglu:"Hér er það hættulegt að gagnbrautin er við hringtorgið. Ökumaður sem kemur að úr gagnstæðri átt á ekki möguleika á að sjá gangandi vegfarenda fyrr en hann er langt kominn í hringtorgið. Á sama tíma er ökumaður sem ekur um hringtorg að fylgjast vel með bílum í kring um sig og það dregur úr athygli á öðru á meðan".

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information