Kyrrð við Ellilðavatn

Kyrrð við Ellilðavatn

Mjög mikil umferðaraukning alls kyns farartækja hefur átt sér stað við Ellliðavatn. Um er að ræða einkavegi og reiðvegi. Mikilvægt að merkja BETUR og/eða móta stefnu hvaða tækjum er heimilt m.t.t til öryggis hestamanna og ekki síður hávaðamengunar í þessari útivistarperlu. Mótórhjól og slíkt á ekki erindi þarna. Slíkar reglur um umferð gilda t.d. nú þegar eins og t.d. þegar veiðitímabil stendur yfir o.s.frv. Hér væri gaman að sjá stefnu.

Points

þar sem um er að ræða einkavegi og reiðvegi þá ber að líta til þess að hestar, hjól, mótorhjól, fjórhjól o.þ.h. á ekki samleið. Það gefur auga leið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information