Breikkun í Bæjarlind

Breikkun í Bæjarlind

Umferð er alltaf að aukast í Bæjarlindinni og verður sjálfsagt enn meiri eftir að búið er að byggja þar meira. Væri ekki hægt að breikka þar akreinina um kannski 1 metra og búa þannig til 2 akreinar þar sem það er hægt að beygja til hægri án þess að vera í röðinni niðrá hringtorgið, mála 2 akreinar á götuna og losa þannig um þennan flöskuháls sem myndast þar á álagstímum? Þetta mætti einnig gera á fleiri stöðum.

Points

Mikil röð af bílum myndast á álagstímum og myndi þetta losa aðeins um það og með litlum tilkostnaði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information