Betri umgjörð í kring um FOLF vellina í Fossvogsdal

Betri umgjörð í kring um FOLF vellina í Fossvogsdal

Almennt vantar fleiri og betri ruslafötur í Fossvogsdal sérstaklega í kring um FOLF brautina og að þær séu tæmdar áður en óprúttnir hleypa niður af þeim.

Points

Frábær framkvæmd að koma FOLF völlum fyrir í Fossvogsdal. EN það vantar upp á að þetta sé hugsað alla leið, mikill átroðningur er í kring um upphafsstaði og körfur, fáar eða jafnvel engar ruslafötur, en það þyrfti að hafa amk ruslakörfu við aðra hverja stöð. Mikið rusl safnast í kring um brautina sem er synd í svo fallegu umhverfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information