Verkfærasafn

Verkfærasafn

Myndi virka eins og bókasafn en væri með verkfærum í staðinn. Það væri borgað árgjald eins og á bókasafni og hægt væri að fá útlán á verkfærum. Þetta er sniðugt þegar verkfæri er bara notað einu sinni og þarf því ekki að vera ónotað í geymslu eftir það.

Points

Betri nýting á verkfærum að nota þau oft heldur en að kaupa þau og nota 2-3 sinnum og hafa þau ónotuð í geymslu eftir það.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information