Hundasvæði

Hundasvæði

Svæði þar sem hundar gætu fengið að fara frjálsir ferða sinna í leik og starfi.

Points

Hundaeigendur hafa beðið lengi eftir slíku svæði í Kópavogi og þurft að nýta sér svæði sem önnur sveitafélög hafa útbúið fyrir hunda. Með því að hafa aðgang á slíkt svæði væri nokkuð öruggt að það myndi stórlega minnka lausaganga hunda og jafnframt minnka álag á önnur útivistarsvæði. Það er sannað mál að hundar þurfa að hlaupa frjálsir og það á að auðvelda fólki að hreyfa hundanna á löglegan hátt og á öruggu svæði. Væri hægt að hafa samráð við Garðabæ.

Ég er ekki hundaeigandi sjálf en helst ættu allir hundar og eigendur að hafa tök á því að labba 30 - 40 mín. á hundasvæði þar sem hundar geta farið um frjálsir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information