Minnka umferðaráreiti og fá betra skjól

Minnka umferðaráreiti og fá betra skjól

Umferðaráreiti er orðið allt of mikið við Roðasali og Skjólsali frá Arnarnesveginum. Enda er kantur milli þessara gatna of lágur, þá helst vestari hlutinn og hefur þar að auki sigið síðastliðin 10 ár. Hverfið stendur líka opið fyrir austan-suðaustan attinni sem getur orðið mjög aðgangshörð. Með því t.d. að gróðursetja mikið af trjágróðri í brekkuna milli Arnarnesvegar og hverfisins má koma í veg fyrir þetta, og/eða þá hækka mön eða setja girðingu.

Points

Meiri friður fyrir umferð og meira skjól

Þessi hugmynd var ekki kosin áfram af íbúum í íbúakosningu haustið 2016. Hægt er að fylgjast með framkvæmdum verkefna sem hlutu brautargengi í kosningu á heimasíðu Kópavogsbæjar. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information