Það vantar gangbraut við Austurgötu

Það vantar gangbraut við Austurgötu

Gangbrautin sem skiptir mestu máli hefur ekki verið gerð

Points

Þessi gangbraut væri lang mest notuð af þessum gangbrautum sem eru þarna fyrir. Flest skólabörn sem eiga heima norðan við Austurgötu þurfa að fara þarna yfir. Það er mjög undarleg hugsun að setja þessar núverandi 3 gangbrautir sem hafa lítinn tilgang fyrir gangandi vegfarendur sem eru á suðurleið, eins og flestir sem fara þarna um. Í stuttu máli þá vantar mikilvægustu gangbrautina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information