Kaffihús í Fossvogi

Kaffihús í Fossvogi

Nú er smátt og smátt að vaxa upp trjá- og runnasafn í austurenda Fossvogs og kemur til með að verða mjög fallegt svæði. Almenn útivist í dalnum stór aukist og heldur stöðugt að aukast. Það væri því mjög gott fyrir svæði ef á því væri starfrækt lítið og fallegt kaffi-/veitingahús sem fólk hefði tök á að nýta sér jafnt til að fá sér smá hressingu og einnig til að komast á salerni.

Points

Rök koma fram í hugmyndinni sjálfri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information