Hundagerði

Hundagerði

Að breya hálfafgirtu svæði bakvið Álfkonuhvarf 53-55 í alveg afgirt svæði þar sem hægt væri að sleppa smærri hundum.

Points

Fyrir liggur tillaga um að breyta hálfafgirtu svæði bakvið Álfkonuhvarf 53-55 í körfuboltavöll þar sem áður var fótboltavöllur. Að mínu mati er ríkari þörf á að breyta svæðinu í sleppisvæði fyrir smærri hunda. Bæði er mikið af slíkum hundum í hverfinu og langt í næsta lausagöngusvæði. Af þeim sökum freistast menn ítrekað til að sleppa hundum fyrir ofan Álfkonuhvarfið í móanum til tilheyrandi óþægindum og hættu fyrir dýrin.

Of nálægt íbúabyggð, t.d. Klappakór og Perlukór.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information