Reiðgerði í hvörfin

Reiðgerði í hvörfin

Hverfið er skipulagt þannig að heimilt er að vera með hesthús við íbúðarlóðir sem er frábært en það vantar aðeins inniviðina að styðja við þetta. Það væri frábær þjónusta við hestafólk á Vatnsendanum að hafa afnot af reiðgerði í hverfinu.

Points

það er langt að ríða í næsta hesthúsahverfi á lítið tömdum tryppum stundum í umhverfi bíla, gangandi og hjólandi sem getur beinlínis verið hættulegt og gerir það um margt erfiðara að stunda hestamennsku innan hverfisins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information