Auðvelda gangandi vegfarendum að komast í Smáralind

Auðvelda gangandi vegfarendum að komast í Smáralind

Það er mikill fjöldi fólks sem vinnur í hverfinu fyrir ofan Smáralindina, t.d. Hlíðarsmára, Holtasmára osfrv. Þetta fólk getur ekki gengið eins og er alla leið niður í Smáralind á gangstígum, þar sem að þá vantar eða þeir eru notaðir undir bílastæði. Því freistast fólk frekar til að taka bílinn þessa örfáu metra til að næla sér í hádegismat.

Points

Minnkar bílnotkun Eykur heilbrigði Minnkar líkur á að fólk verði fyrir bíl

Þessi hugmynd var ekki kosin áfram af íbúum í íbúakosningu haustið 2016. Hægt er að fylgjast með framkvæmdum verkefna sem hlutu brautargengi í kosningu á heimasíðu Kópavogsbæjar. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information