Körfuboltavöll í Álfkonuhvarf

Körfuboltavöll í Álfkonuhvarf

Körfuboltavöllur á bakvið Álfkonuhvarf 53-55, þar sem áður var fótboltavöllur, en er nú ónýtt gras.

Points

Nýtingin á þessu svæði mætti vera miklu betri þar sem þetta er stórt svæði á milli blokkana, en lítið sem ekkert notað. Tel að það mætti gera góðan körfuboltavöll sem yrði þá eini körfuboltavöllurinn í hverfinu. Fleiri krakkar fara út að leika :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information