Það þarf að setja fleiri leiktæki í Hjalla s.s. kastala, skemmtilegri klifurgrindur, meira málað á stéttarnar á báðum stöðum ofl. tæki sem gera lóðirnar meira aðalandi og þ.a.l. skemmtilegri leik fyrir börnin
Börn sem koma í 5. bekk (yfir í Hjalla) finna fyrir því að það sé ekki mikið í boði, margir um hitunina og því meiri eftirspurn en framboð. Eins þarf að setja fleiri leiktæki á svæðinu aftan við Digranes (sem snýr að íþróttahúsinu) - heilmikil lóð en nánast engin afþreying.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation