Betri leiksvæði hjá Hjalla og í Digranesi (Álfhólsskóli)

Betri leiksvæði hjá Hjalla og í Digranesi (Álfhólsskóli)

Það þarf að setja fleiri leiktæki í Hjalla s.s. kastala, skemmtilegri klifurgrindur, meira málað á stéttarnar á báðum stöðum ofl. tæki sem gera lóðirnar meira aðalandi og þ.a.l. skemmtilegri leik fyrir börnin

Points

Börn sem koma í 5. bekk (yfir í Hjalla) finna fyrir því að það sé ekki mikið í boði, margir um hitunina og því meiri eftirspurn en framboð. Eins þarf að setja fleiri leiktæki á svæðinu aftan við Digranes (sem snýr að íþróttahúsinu) - heilmikil lóð en nánast engin afþreying.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information