Skólahreystibraut í Fossvoginum

Skólahreystibraut  í Fossvoginum

Hreystibraut í Fossvoginum, ásamt afgirtu leiksvæði fyrir yngri börn og e.t.v lítið kaffihús Hugsað að hægt sé að taka nokkrar æfingar og yngribörn gætu leikið sér á meðan á afgirtum leikvelli, kaffihús mynda síðan passa vel hér inní að auki

Points

Hreystibraut í Fossvoginum, ásamt afgirtu leiksvæði fyrir yngri börn og e.t.v lítið kaffihús Hugsað að hægt sé að taka nokkrar æfingar og yngribörn gætu leikið sér á meðan á afgirtum leikvelli, kaffihús mynda síðan passa vel hér inní að auki. Hugsað sem góð viðbót í Fossvoginn öruggt leiksvæði á meðan t.d foreldrar taka nokkrar æfingar eða fá sér kaffi á kaffihúsi.

Þessi hugmynd var kosin áfram af íbúum í íbúakosningum haustið 2016. Þær hugmyndir sem voru kosnar áfram verða framkvæmdar fyrir október 2017. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information