Sundlaug í Fossvogsdal / vistvæn

Sundlaug í Fossvogsdal / vistvæn

Sundlaug í Fossvogsdalinn sem myndi falla vel inní umhverfið, sundlaug og pottar sem falla vel inní umhverfið, sem gott væri að fara í eftir t.d hlaup, göngu, hjólaferðir

Points

Passar vel inní þá útivistaparadís sem Fossvogurinn er

Frábært að fá sundlaug í dalinn en staðsetning skiptir miklu máli. Myndi alls ekki vilja hana beint fyrir neðan Kjarrhólmann, heldur meira fyrir miðjum dalnum, nær báðum skólunum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information