Leiksvæði fyrir börn sem búa í Hamraborg og Kópavogsskólan

Leiksvæði fyrir börn sem búa í Hamraborg og Kópavogsskólan

Ekkert útileiksvæði er fyrir börn á leikskóla og grunnskólaaldrinu í þessu hverfi, þau þurfa að stóla á leikskólanum sem eru í kring eða leika smá við kop.skólansvæðinu. Eins og gefur að skilja er leikskólinn þó ekki aðgengilegur á opnunartíma og ekki nema brot úr sumri.Frábær væri að koma upp klifurgrind, sambærilegri þeirri rauðu sem sjá má í Baugakór eða þeirri sem er á lóð Hörðuvallaskóla ásamt rólum og öðrum útileiktækjum. Brýn þörf enda börnin mörg. Væri frábært að hafa svoleiðis staður.

Points

Ekkert svóleiðis staður til í kópavogur. Væri gaman að hafa svóleiðis staður til að vera úti hvenær sem er.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information